Description
Iso grip lóðaplöturnar frá York eru vandaðar gúmmíhúðaðar plötur sem að henta vel í jafnt heimahús sem æfingastöðvar. Plöturnar eru hannaðar með það í huga að það sé auðvelt að taka þær upp af gólfi og að sem minnstar líkur séu á að þú klemmir þig á milli platna. Þessu nær york fram með því að hafa miðjuna á plötunni breiðari en endana.
Plötur sem þessar (stálplötur með gúmmíhúð) þola ekki dropp en við mælum með bumper lyftingaplötum ef þú ert að stunda t.d. Ólympískar lyftingar.
Þyngd | Þvermál | Breidd |
1,25kg | 73mm | 19mm |
2,5kg | 205mm | 23mm |
5kg | 250mm | 27mm |
10kg | 292mm | 37mm |
15kg | 372mm | 36mm |
20kg | 438mm | 37mm |