Description
Rock Mat frá The Toe Spacer örvar yfir 200.000 taugaenda í fætinum og eykur þar með jafnvægisskynjun. Í dýnunni má finna þétt frauð sem þegar gengið er á getur losað um spennu sem og aukið blóðflæði.
Með því að standa og ganga á Rock Mat dýnunni getur þú því bætt jafnvægisskynjun og blóðflæði, dregið úr spennu og stuðlað að slökun.