Description
Stuðningsbeltið frá Mueller hjálpar þér að bæta líkamsstöðu. Beltið er létt og það fer lítið fyrir því, því er hægt að vera í því undir eða yfir fötum og hentar það því vel heima fyrir, á æfingu eða í vinnunni. Mjúkir púðar eru á beltinu sem veita þægindi. Beltið er úr léttu bómullarefni sem andar vel og má fara í þvottavél.