Description
Stangartjakkurinn er snilld fyrir þá sem vilja einfalda lóðahleðsluna og minnka verulega líkur á meiðslum í mjóbaki. Við þekkjum það flest að eyða miklum tíma borgandi yfir stönginni og fundið svo fyrir því þegar loksins kemur að lyftunni. Tjakkurinn er úr við en þar sem að stöngin situr eru öflugar hlífar úr plasti sem auka endinguna verulega.
Stangartjakkurinn er léttur og nettur og passar í stærri íþróttatöskur.
Tjakkurinn er 48cm hár, 15cm breiður.