Description
XT70 þrekþjálfinn frá FitCo er afar vandaður þjálfi sem að hentar vel í notkun heima fyrir. XT70 er búinn stillanlegri skreflengd en með auðveldum hætti getur þú farið úr 43cm skreflengd í 55cm skreflengd sem er frábært ef að mis háir einstaklingar eru að nota þjálfann. Ekki skemmir svo fyrir að XT70 tekur mun minna pláss á gólfi en flestir aðrir þrekþjálfar í þessum gæðaflokki. Öflugt kasthjól tryggir að hreyfingin sé mjúk þrátt fyrir mikla mótstöðu og æfingatölva sýnir allar helstu upplýsingar ásamt því að bjóða upp á ýmis æfingakerfi.
XT70 þjálfinn er toppurinn í línunni frá FitCo en hann er hannaður með kröfuharða heimanotendur í huga. Allur frágangur á þjálfanum er til fyrirmyndar og mælaborðið stílhreint og einfalt í notkun.
Helstu mál o.fl.
- Kasthjól: 12kg
- Segulbremsa: 400w
- Lengd: 130cm
- Breidd: 91cm
- Hæð: 167cm
- Þyngd tækis: 95kg
- Mótstöðustillingar: 16
- Æfingakerfi: 12
- Æfingatölva sýnir: Hraða, wött, rpm, tíma, vegalengd, kaloríubrennslu og púls.
- Skreflengd: 43 eða 55cm
- Púlsskynjarar: Já
- Hámarksþyngd notanda: 150kg