FitCo Tibialis bar

7.995 kr.

In stock

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | STÓR PAKKI

SÆKJA LEIÐARVÍSI

Tibialis bar er sniðugt æfingaáhald hannað fyrir styrktarþjálfun á sköflungsvöðvum. Styrking á sköflungsvöðvum getur linað verki í hnjám, ökklum og-eða sköflungum (beinhimnubólga). Hreyfingin með þessu áhaldi færir fætur úr fullri réttu yfir í  beygju og styrkir þannig vöðva í ökklalið og fremri sköflung. Öruggur hreyfanleiki og styrkur í ökklum er mjög mikilvægur fyrir alla almenna íþróttaiðkun. Það fæst meiri styrktarþjálfun með svona áhaldi heldur hægt er að ná með hefðbundnum líkamsþyngdaræfingum.

Hjálpar við ná dýpri hnébeygju, hoppa hærra og hlaupa hraðar.

  • Sterkur stálrammi.
  • Frauðhlíf fyrir þægindi.
  • Passar fyrir lóðaplötur með 25mm eða 50mm gati – pinninn er í grunninn 25mm og svo fylgir með hulsa sem breikkar hana í 50mm