Description
Multi grip lyftingastöngin er vinsælt vopn í búri styrktarþjálfara en með henni er hægt að spýta smá fjölbreytni í bekkpressuna, róðurinn og fleiri æfingar
Stöngin er 210cm að lengd og gripið er 30mm. Ermar sem hægt er að hlaða lóðum á eru 36cm langar. Stöngin vegur 21kg.