Description
Zinc töflurnar frá MyProtein innihalda blöndu af lífsnaðsynlega steinefninu sink ásamt C-vítamíni.
Sink stuðlar að eðlilegri virkni ónæmiskerfisins, sem og eðlilegum efnaskiptum orkugefandi næringarefnanna (e. macros). Þar að auki stuðlar sink að viðhaldi eðlilegrar sjónar ásamt því að hafa jákvæð áhrif á húð, hár, neglur og bein.
C-vítamín stuðlar svo að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins á meðan líkamlega krefjandi æfingum stendur og að þeim loknum. Sömuleiðis stuðlar C-vítamín að verja frumur fyrir oxunarálagi.
Hver Zinc tafla(skammtastærð 1 tafla) inniheldur 15mg af sinki og 60mg af C-vítamíni. 90 töflur/skammtar í hverju glasi.