Description
Floor Guard dýnurnar frá York Fitness eru frábærar sem undirlag í æfingasalinn. Dýnurnar eru vinsælar hjá þeim sem eru að útbúa æfingaaðstöðu heima fyrir en þær vernda gólf frá hnjaski frá lóðum o.s.frv. Í hverjum pakka eru 4 “flísar” og hægt er að púsla þeim saman að vild. Endar á flísarnar fylgja einnig með í pakkanum sem gera flötinn stílhreinni.
Einn pakki með fjórum flísum er 1,48 fermetrar. Hver flís er 61x61cm og 1,3cm þykk. Flísarnar eru búnar til úr styrktu frauði.