Description
C19 niðurtogsstöðin er einfalt en sígilt æfingatæki sem sjá má í flestum æfingastöðvum. Æfingastöðin gefur þér möguleika á að taka niðurtog auk þess sem að úrtak sé fyrir róður fyrir neðan sætið. Til þess að halda kostnaði á stöðinni niðri þá er enginn lóðarekki og í stað þess eru festingar fyrir venjulegar lóðaplötur. Trissur passa að sleðinn renni mjúklega og að allar hreyfingar séu jafnar.
C19 línan frá York Barbell er hönnuð fyrir minni æfingastöðvar (hótel, skóla o.s.frv.) en hentar vel í heimahús þar sem tekið er vel á því. Mikil þróunarvinna hefur farið í gerð C19 línunnar og er útkoman endingargóð og stílhrein tæki sem gera nákvæmlega það sem þau þurfa að gera.