Description
Augnpúðarnir frá Yogamad eru fylltir með hörfræum og lavender. Lavender ilmur er þekktur fyrir að hafa slakandi áhrif og því er tilvalið að nota augnpúðana eftir jógatímann, við hugleiðslu eða í almenna slökun.
Klæði púðans er úr 100% lífrænum bómull sem er hægt að fjarlægja og handþvo með köldu vatni.