Description
Mottan frá WaterRower er vönduð motta sem að verndar gólefni frá hnjaski og eykur stöðugleika róðravélarinnar. Mottan hentar einnig vel í líkamsþyngdaræfingar þegar róðravélin er ekki í notkun.
Mottan er 228cm löng, 90cm breið og 5mm þykk.