Description
Fartölvustandurinn frá WaterRower hentar jafnt fartölvum sem spjaldtölvum. Með standinum getur þú horft á bíómyndir eða tengt mælaborðið á róðravélinni við tölvuna þína og fylgst með árangri eða keppt við aðra WaterRower notendur í gegnum forritið WeRow.
Standurinn festist ofan á róðravélina en hamlar hvorki notkun né geymslumöguleikum.