Description
Vegan próteinið frá Vivo Life er 100% hrein hráfæðis plöntupróteinblanda sem unnin er úr fermentuðum gulum baunum (pea), kaldpressuðu hampi (hemp), og pumpkin seed próteini. Próteinið er ljúffengi áfylling á prótein inntöku dagsins. 21g af próteini í hverjum skammt.