TRX Mini Bands pakki

Original price was: 3.980 kr..Current price is: 2.985 kr..

Gríðarlega vinsælar, handhægar, æfingateygjur Stærri og sterkari en flestar teygjur á markaðnum Kuðlast minna saman í notkun vegna stærðar 4 mismunandi stífleikar saman í pakka

Category:

Description

Mini bands æfingateygjurnar frá TRX eru fjölhæfar og meðfæranlegar teygjur sem leyfa þér að taka fjölda æfinga án þess að þurfa lóð. Teygjurnar eru sterkari og breiðari en aðrar mini bands teygjur sem við höfum fengið og endast því afar vel. Aukin breidd minnkar einnig líkur á að teygjan kuðlist upp og skeri í fætur.

Teygjurnar koma í nokkrum stífleikum og eru litamerktar (gula teygjan er léttust, svarta þyngst o.s.frv.). Vinsælar æfingar með Mini bands teygjunum eru t.d. Hliðarskref, snerpuæfingar fyrir boltaíþróttir, ýmsar upphitunaræfingar fyrir lyftingar og ýmsar æfingar til endurhæfingar.

Additional information

Brand

Tegund

Mini band