Description
ATH. böndin fylgja ekki með TRX Bandit eru alhliða handföng sem hægt er að festa á eina eða fleirri æfingateygju fyrir betra grip. Æfingateygjur, sem lengi hafa verið vinsælar í allskyns æfingar, eiga það til að vera hálf óþægilegar í lófann og því eru handföngin frá TRX tilvalin í að auka þægindi og þar með frammistöðu á æfingu.