Description
Þrekhjólamottan frá Taurus er sniðugur aukahlutur, þá sérstaklega ef þú ert með þrekhjólið á gólefni sem þú vilt halda í toppstandi. Mottan minnkar álag á gólfefnið og gerir hjólið stöðugt.
Mottan er 100x70cm og hentar því flestum þrekhjólum (sem eru ekki með baki) og öðrum þrektækjum sem hafa lítill grunnflöt.