Description
Nattokínasi (e. nattokinase) er einstakt ensím sem unnið er út Natto, en Natto hefur verið neytt í Japan í aldaraðir. Natto er unnið úr sojabaunum sem eru gerjaðar af bakteríunni Bacillus subtilis. Í gerjunarfelinu myndast þetta einstaka ensím, Nattokínasi.
Virkni Nattokínasa er mæld í fjölda “fibrinolytic units (FU)”, en hver tafla inniheldur 100mg af Nattokínasa og 2000 FU.
Ráðlagður dagsskammtur er 1 hylki.