Description
Í þessari blöndu er búið að binda steinefnið magnesíum við amínósýruna glýsín. Slík binding eykur frásog og upptöku í meltingarveginum, sem gefur betri nýtingu steinefnisins.
Betri upptaka með minna magni og minni hætta á meltingartruflunum.
Í glasinu eru 90 hylki sem hvert inniheldur 133mg af magnesíum.