Swanson L Leucine

2.595 kr.

  • 500mg L Leucine per hylki
  • 60 hylki í glasinu
  • Getur bætt endurheimt
  • Getur bætt úrvinnslu próteins

In stock

Vilt þú bæta við?

Vítamínbox 7 daga
1 × Vítamínbox 7 daga

In stock

799 kr.
SKU: 100-swu517 Categories: ,

Description

L Leucine hylkin frá Swanson eru auðveld í inntöku og hvert hylki inniheldur 500mg af Leucine. Leucine er ein af 9 “essential” amínósýrum sem líkaminn verður að fá úr fæðu. Leucine er mikið notað innan íþróttasamfélagsins sem verkfæri til að bæta endurheimt en Leucine getur haft jákvæð áhrif á úrvinnslu próteins.

Hvert glas inniheldur 60 hylki. Við mælum með því að taka 1-2 hylki á dag með vatni.

Additional information

Brand

Fæðuval

Grænmetisæta, Laktósafrítt, Mjólkurlaust, Vegan