Description
Saltolyte steinefna og salt hylkin eru frábær fyrir þá sem vilja taka með sér steinefni og sölt án þess að þurfa að vera með tilbúna drykki eða steinefnagel. Það er bæði hægt að gleypa hylkin eða taka þau í sundur og leysa upp í vatni.
Við mælum með því að taka 1-2 hylki á hverjum klukkutíma af áreynslu. Mikilvægt er að drekka nóg af vatni á móti hylkjunum.