Description
Condor fimleikagripin frá Picsil eru afar vönduð fimleikagrip sem grípa vel í stöngina og veit úlnlið góðan stuðning. Gripin er hægt að “kalka” og henta því afar vel í crossfit æfingar. Gripin eru ekki með götum fyrir fingur en það gerir þér auðvelt að fletta gripin frá þegar farið er yfir á lyftingastöngina.