Description
Origin Pre-Workout er afar kröftug blanda sem inniheldur amínósýrublöndu með fullum skömmtum af lykil amínósýrum en ekkert koffín. Blandan er hönnuð til þess að koma þér í rétta gírinn fyrir æfingu og hvetja til afreka án þess að eyðileggja svefninn ef æfingin er seinni partinn.
Einn skammtur (2 skeiðar) inniheldur:
- 8g Citrulline Malate
- 3,5g Beta Alanine
- 4g AAKG
- 250mg L-Tyrosine
- 490mg Choline Bitartrate