Description
Hristibrúsinn frá Myprotein er einfaldur en úthugsaður. Skrúfgangur brúsans er hár sem minnkar verulega líkur á því að hann fari að leka með tímanum. Inn í brúsanum er kúla sem að kemur í veg fyrir að það myndist kekkir í drykknum. Brúsinn er sterkbyggður og því er óhætt að þvo hann í uppþvottavél.