Description
Létt en sterkt teip úr Athletic Care línunni frá Mueller. Teipið er hannað þannig að það andi sem best og viðhaldi lími þrátt fyrir svita. Bakhliðin er 100% bómull og þræðir í teipinu gera það afar sterkt.
Rúllan er 3,8cm breið og 13,7m löng