Description
Mat Wash hreinsiefnið frá Manduka er alhliða hreinsiefni fyrir jógadýnur sem að virkar vel á nánast allar dýnur. Hreinsiefnið inniheldur frískandi essential olíur sem að gefa dýnunni góðan ilm.
Ath. hreinsiefnið virkar þó ekki á dýnur sem búnar eru til úr náttúrulegu gúmmí.