Description
Korkkubbarnir frá Manduka eru alltaf vinsælir hjá þeim enda er korkurinn afar stöðugur og þéttur. Korkurinn sem að Manduka notar er aðeins fenginn frá aðilum sem að stunda sjálfbæra framleiðslu. Með kubbnum getur þú fengið stuðning sem að opnar nýjar stöður eða hjálpar þér að ná lengra í einfaldari stöðum. Kubburinn sjálfur er afar gripgóður og kantarnir á honum eru rúnaðir svo þægilegt er að grípa í hann.
Kubbinn er hægt að fá í tveimur stærðum:
- Sá minni er 21,6cm langur, 10cm breiður og 7cm hár
- Sá stærri er 23cm langur, 15cm breiður og 10cm hár