Description
Go Light jógapokinn frá Manduka er einn af þeirra vinsælustu jógapokum. Pokinn er nægilega stór til þess að rýma flestar jógadýnur og rennilás sem nær niður allan pokann gerir þér auðvelt að koma dýnunni fyrir. Inni í pokanum er vasi sem að þú getur geymt t.d. Síma, veski o.s.frv. Á pokanum er stillanlegur axlarstrappi auk hliðarhandfangs. Pokinn sjálfur er svo búinn til úr efni sem að hrindir frá sér vökva, frábært í rigninguna og snjóinn hér heima.
Pokinn er 73,7cm langur og 12,7cm í þvermál.