Description
Lotuklukka sem að hentar vel í jafnt heimahús sem æfingastöðvar. Klukkan tengist í rafmagn og er stýrt með fjarstýringu sem að fylgir með. Með klukkunni fylgja veggfestingar en athugið að skrúfur/boltar í vegginn vantar. Klukkan hefur nokkrar stillingar og það er hægt að nota hana sem:
- Venjulega klukku
- Upp/niðurtalningu
- Skeiðklukku
- Lotuklukku sem hægt er að stilla (lotufjölda, æfingartíma og hvíldartíma)
Stærð (Breidd x Hæð): 70cm X 16cm