Description
Fótapressan frá Life Fitness er fullkomin viðbót við G2 og G4 stöðvarnar frá Life Fitness. Pressan notar lóðabunkann sem er í stöðvunum. Köplunin í pressunni er 2:1. Stöðin bætir við um 84 cm breidd við stöðvarnar. Athugið að fótapressan er aðeins viðbót við stöðvarnar.