Description
Klórtöflur sem halda vatninu í vatnsróðravélinni þinni hreinu. Við mælum með því að setja eina töflu í tankinn allt að 3 sinnum á ári eftir aðstæðum (því meiri birta í herberginu því oftar þarf að setja í tankinn töflu).
Á spjaldinu eru 6 töflur.