Description
Ketilbjölluhlífarnar frá FitCo vernda framhandlegginn gegn hnjaski og óþægindum. Plata er í miðju hlífarinnar sem temprar höggið frá ketilbjöllunni sem gæti sparað þér nokkra marbletti. Hlífarnar virka einnig sem svitabönd sem tryggir betra grip.