Description
Hreysti X2 lyftingastandarnir koma tveir saman í pakka. Standana er auðvelt að stilla en þeir hafa nokkrar hæðarstillingar. Með stöndunum fylgja með öryggisslár en þær henta vel í bekkpressu o.fl.
Einn af lykilkostunum við X2 standana er að þeir passa hvaða lyftingastöng sem er enda stýrir þú hversu mikið bil er á milli þeirra. Einnig henta þeir afar vel inn í minni æfingarherbergi enda getur þú tryllað þeim út í horn þegar æfingin er búin.
Standarnir eru öflugir en stálramminn er úr 5x5cm stál prófílum.
Stærð:
- Breidd: 50cm
- Dýpt: 58cm
- Hæð: Frá 115cm upp í 164cm