Hreysti Vinyl Ketilbjöllur

2.799 kr.16.799 kr.

  • Frábært æfingatól
  • Blandar saman styrktar- og þolþjálfun
  • Höggdempandi vinyl húðun
  • Svartmálað handfang
  • Litakóðun á þyngdum
  • Ath. verð per stykki
4kg
4kg
6kg
6kg
8kg
8kg
10kg
10kg
12kg
12kg
14kg
14kg
16kg
16kg
20kg
20kg
24kg
24kg

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | STÓR PAKKI

Ketilbjallan er eitt af fjölhæfustu æfingatækjunum þarna úti en með henni getur þú gert styrktaræfingar jafnt sem þolæfingar. Vinyl húðuðu bjöllurnar okkar minnka líkur á því að gólfefni skaddist við æfingar. Bjöllurnar eru litakóðaðar svo auðvelt er að þekkja í sundur mismunandi þyngdir. Handföngin eru máluð svört.