Description
Tækniprikið getur hjálpað jafnt byrjendum sem lengra komnum að fínstilla tæknilegar lyftur. Prikið er 28mm þykkt eins og 20kg ólympísku lyftingastangirnar og 150cm langt. Virkar einnig vel sem stöng fyrir krakka sem eru spenntir að prófa að lyfta eins og foreldrarnir. (Ath. það er ekki hægt að setja lóð á tækniprikið)