Description
Sniðug viðbót sem að eykur æfingamöguleikana sem að SB4 bekkurinn býður upp á enn frekar. Bakið á SB4 bekknum er búið festingu fyrir viðbótina sem að gerir þér kleift að festa og herða vel svo að viðbótin er stöðug. Viðbótin er afar sterkbyggð en hún er búin til úr 3mm þykku stáli og er búin þéttum frauðpúðum með slitsterku áklæði.