Description
Lóðatré í fullri stærð sem hefur þann sjaldgjæfa eiginleika að geta borið bumper lóðaplötur á öllum pinnum. Tréið getur ekki aðeins borið lóðaplötur en 2 festingar eru fyrir lyftingastangir á grunni þess. Tréið sjálft er stálrammi sem er dufthúðaður svartur en pinnarnir eru með krómhúð sem að rispast síður.
Hver pinni er 29cm af plássi sem hægt er að hlaða á lóðum, því passa á hvern pinna til dæmis.:
- 3x 20kg Hreysti bumper plötur
- 4x 15kg Hreysti bumper plötur
- 6x 10kg Hreysti bumper plötur
- 11x 5kg Hreysti bumper plötur
Lóðatréið er (LxBxH): 60cm x 79cm x 151cm