“Blautkalk 250ml” has been added to your cart. View cart
Hreysti Lóðatré (Bumper)
39.995 kr.
- Sterkbyggt lóðatré með 6 lóðapinnum
- Hægt að hlaða bumperum á alla pinna
- Dufthúðaður stálgrunnur
- Krómhúðaðir lóðapinnar
- 2 hólkar fyrir lyftingastangir
- Pinnarnir eru hannaðir fyrir ólympískar plötur (með 50mm gati í miðjunni)
In stock
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI
- Heimsending með TVG Xpress: 2.995 kr
- Sent á pósthús: 2.495 kr
- Sækja í verslun: Frítt
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | STÓR PAKKI
- Heimsending með TVG Xpress: 6.995 kr.
- Sent á pósthús: 4.995 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Lóðatré í fullri stærð sem hefur þann sjaldgjæfa eiginleika að geta borið bumper lóðaplötur á öllum pinnum. Tréið getur ekki aðeins borið lóðaplötur en 2 festingar eru fyrir lyftingastangir á grunni þess. Tréið sjálft er stálrammi sem er dufthúðaður svartur en pinnarnir eru með krómhúð sem að rispast síður.
Hver pinni er 29cm af plássi sem hægt er að hlaða á lóðum, því passa á hvern pinna til dæmis.:
- 3x 20kg Hreysti bumper plötur
- 4x 15kg Hreysti bumper plötur
- 6x 10kg Hreysti bumper plötur
- 11x 5kg Hreysti bumper plötur
Lóðatréið er (LxBxH): 60cm x 79cm x 151cm
Rubrig Gúmmímotta 40mm 50x100cm
5.995 kr.
Select options
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
TRX Ketilbjöllur
6.795 kr. – 53.995 kr.
Select options
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
York Barbell North American ólympísk lyftingastöng 15kg Rýmingarsala!
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað