Description
Kraftlyftingabeltið okkar er þétt leðurbelti sem að gefur þér mikinn stuðning í þyngstu lyfturnar. Beltið er búið til úr 70% leðri og 30% rúskini en blandar tryggir að beltið er þétt en þægilegt engu að síður.
Beltið er hannað fyrir kraftlyftingar en hentar einnig frábærlega í almennar lyftingaræfingar.
Beltið hefur 9 göt sem hægt er að notast við óháð stærð. 2 Dufthúðaðir læsipinnar tryggja að beltið losni ekki. Innri brún á beltunum er skákorin til að auka þægindi í lyftum
Stærð: (miðast við ummál mittis)
S: 61-74cm
M: 74-84cm
L: 84-94cm
XL: 94-107cm
XXL: 107-117cm
Þykkt: 10mm
Breidd: 10cm