Description
Hreysti hristibrúsinn er einhver vinsælasti brúsi á landinu enda er erfitt að fara í ræktina án þess að sjá allavegana einn eða tvo á stangli. Þessi útfærsla af brúsanum rúmar 700ml af vökva og þú getur mælt nákvæmlega vökvamagnið með kvarðanum sem er á hlið brúsans. Brúsinn er með góðum skrúfgangi sem lekur ekki og öflugum tappa. Brúsinn er framleiddur í Þýskalandi og er búinn sigti sem að tryggir góða blöndun. Brúsann má setja í uppþvottavél.