Description
Par af stangarhöldurum (j-cups) sem að passa á Bola búrin. Stangarhaldararnir eru búnir til 6,35mm þykku stáli sem er laserskorið og varið með UHMW plasti (sem verndar bæði haldarana og lyftingastangir). Stangarhaldararnir koma í pörum.
Haldararnir þola að hámarki 315kg.