Description
Stílhrein lausn úr dufthúðuðu járni sem gerir þér kleift að geyma hina ýmsu aukahluti sem eiga það til að flæða um öll gólf. Frábær geymsla fyrir æfingateygjur, lyftingabelti, æfingatöskur o.fl.
Geymslan er 75cm breið, 10cm há og pinnarnir ná 12cm út (pinnarnir eru 4,5cm breiðir).