Gymboss lotuklukka

3.995 kr.4.995 kr.

  • Lotuklukka
  • Stýrir æfingunni fyrir þig
  • Hentar afar vel í t.d. Tabata
  • Hægt að velja um hljóðmerki og/eða titring
  • Fylgir með klemma til að hengja klukkuna á sig
  • Hægt að nota sem einfalda skeiðklukku
  • Gengur fyrir AAA rafhlöðum
Fjólublár/bleikur
Fjólublár/bleikur
Svartur/blár
Svartur/blár
Grár/gulur
Grár/gulur
Hvítur
Hvítur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | STÓR PAKKI

SÆKJA LEIÐARVÍSI

Gymboss lotuklukkurnar eru afar sniðugar fyrir þá sem vilja netta klukku til þess að stjórna æfingunni. Afar auðvelt er að stilla inn sett en þú velur x sekúndur í vinnu og svo x sekúndur í pásu. Hvert sett getur verið frá 2 sekúndum og upp í 99 mínútúr og þú getur rúllað í gegnum 99 sett að hámarki.

Gymboss leyfir þér að velja hvort þú viljir að hann gefi frá sér hljóðmerki, titri eða geri bæði þegar skipta á milli setta. Auk þess að vera lotuklukka þá er einnig hægt að setja Gymboss í skeiðklukkuham og nýtt hann þannig sem einfalda skeiðklukku.

  • Lengd lotna er frá 2 sekúndum upp í 99 mínútur
  • Hægt að endurtaka sett allt að 99 sinnum
  • Klukkan pípir og/eða titrar við skiptingar
  • Hægt er að stilla lengd á pípinu
  • Hægt að setja í skeiðklukkuham
  • Fylgir með klemma til að festa Gymboss við buxnastreng
  • Vatns og höggvarin
  • Gengur fyrir AAA rafhlöðum