Description
Gúmmí handlóðin eru alltaf vinsæl enda sameina þau góðan verðpunkt og hátt notagildi. Gúmmí handlóðin eru með sexhyrndum endum sem að koma í veg fyrir að lóðin séu að færast til á gólfinu. Handföngin eru úr krómi sem hefur verið fínskorið til þess að auka grip. Handföngin eru hönnuð til að falla vel í hendur notanda og minnka óþægindi í löngum settum
Ath. Öll verð eru miðað við hvert stykki og ef þú vilt panta par þá skaltu setja 2 í magn.