Description
Mjúku kassarnir frá Getrxd eru snilld í hinar ýmsu sprengikraftsæfingar ásamt því að nýtast vel í uppstig, framstig og fleira þvíumlíkt. Kassinn er hannaður með það í huga að hægt sé nota mismunandi hliðar.
Getrxd kassarnir eru afar stöðugir en í grunninn eru þetta viðarkassar og svo eru þeir fóðraðir að utan með mjúku frauði og það er svo hulið með slitsterku PU áklæði.
Kassarnir koma samsettir.
Tvær stærðir í boði:
16x20x24 tommur (ca. 40 x 50 x 60cm)
20x24x30 tommur (ca. 50 x 60 x 75cm)