Description
Lyftingastangaplattinn frá Getrxd er afar þungur og stöðugur platti sem getur haldið allt að 9 lyftingastöngum. Plattinn er það þungur að það er óþarfi að festa hann við gólfið – einföld og þægileg leið til þess að koma skipulagi á lyftingastangirnar í aðstöðunni.
- Stærð: 50x50cm
- Þyngd: 27kg