Description
Getrxd Colossus sandpokarnir eru öflugir pokar sem gerðir eru úr gífurlega sterku 1000D Cordura nylon efni. Þetta gerir það að verkum að pokarnir er varðir gegn aflitun, núningi og myglu. Pokarnir eru með innbyggðum “filler bags” fyrir sand en þessi innri poki minnkar líkur á lekum.
Ath. Pokarnir eru ekki fylltir