Description
Gato Soft Flask er mjúkur 150ml brúsi sem hentugur er fyrir bæði gel eða vökva. Brúsinn er afar léttur og handhægur. Gato Soft Flask er með sérstakri lekavörn þannig þú getur verið viss um að vökvinn í brúsanum fari ekki á flakk. Með 350 og 500ml brúsunum kemur langt rör sem er afar hentugt fyrir þá sem stunda hlaup sem og hljólreiðar.