Description
3 gaddaboltar eru í kassanum, allir með mis stífir. Nuddbolta með göddum er hægt að nýta til að mýkja stífa vöðva og auka blóðflæði í húð sem hjálpar til við hreinsun húðarinnar. Boltarnir eru léttir og það er auðvelt að ferðast með þá. Góðir fyrir og eftir æfingar. Hægt er að nudda undir illjar eða leggjast og setjast á boltann til að nudda bakvöðva eða mjaðmir sem dæmi.
- Sjálfsnudd.
- Mýkri vöðvar.
- Minni spenna.
Um vöru
- Merki: Fitness-Mad.
- Efni PVC gúmmí án þalata.
- Ummál 6.5 cm.
- Þyngd: 250 grömm.