Description
Öflugt áhald frá FitCo sem hægt er að nota í t.d. Róður í kaplavél eða niðurtog. Áhaldið er krómhúðað og gripin eru úr mótuðu gúmmí efni sem er gripgott, þægilegt og endingargott.
Áhaldið er hannað til notkunar í kaplatæki (festingin er gat á toppi áhaldsins).